Stjórnarandstaðan finnur ekki höggstað í ríkisstjórninni

Allt gott getur orðið betra, en vopn stjórnarandstöðunnar er slegin úr hendum þeim jafnóðum. Mér finnst þau ekkert hafa fram á að færa annað en örvæntingarfullan loforðapakka sem ekkert vit er í. Kjósendur líta yfir farin veg og sjá þá hagsæld og umhverfi sem flokkast undir það besta í heiminum. Gríðarlegur árangur hefur náðst undir forystu sjálfstæðisflokksins og það er skila sér í fylgið hjá þeim. Þar með sannast hið fornkveðna "það eru verkin sem tala"
mbl.is „Kosningamálin hafa dottið dauð niður"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband