Ekkert óeðlilegt nema Jöfnunarsjóður

Mér finnst ekkert óeðlilegt í þessu nema Jöfnunarsjóður ? Það virðist lækka um helming , kann ekki skýringu hversvegna það er. Annað finnst mér eðlilegt, furðulega mikið af einhverjum gæluverkefnum...
mbl.is Skorið niður um milljarð á tveimur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Finnst þér skattstofan og sýslumaðurinn gæluverkefni???

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 18:35

2 identicon

Já, og sjúkrahúsið, elliheimilið, framhaldsskólinn, sjúkraflugið, flugið á milli lands og eyja, Herjólfur. Eru þetta gæluverkefni?

Síðan langar mig að benda þér á að fyrstu átta mánuði þessa árs komu 12 % útfluttningstekna frá eyjum. Við erum bara að byðja um réttlátan niðurskurð. Síðan er annar kapituli ef við förum að tala um opinberu störfin hér sem eru mjög fá og greinilega er keppst við að hafa þau engin.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 18:38

3 identicon

Ég aftur ;)

 Ætla að láta fylgja hér nokkrar tölur og leiðrétta eitt,það eru 12% gjaldeyristekjur en ekki útfluttningstekjur líkt og ég sagði hér að ofan.

0.71% af störfum á vegum íslenska ríkisins eru í Vestmannaeyjum - 125 talsins Stöðugildi á vegum íslenska ríkisins, eru samtals 125 í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherrra, við fyrirspurn frá Unni Brá Konráðsdóttur á Alþingi í dag. Heildarfjöldi stöðugilda hjá íslenska ríkinu er 17.701.

Í Vestmannaeyjum eru því 0.71% af opinberum störfum. Íbúar hér eru 1.33% af heildaríbúafjölda landsins.
Þessi 125 störf í Vestmannaeyjum, á vegum íslenska ríksins skiptast þannig, að innan heilbrigðiskerfisins eru 73 stöðugildi, við löggæslu eru 9 stöðugildi og 29 við menntakefið. Við önnur opinber störf eru 14 stöðugildi í Vestmannaeyjum, - sem sumir telja of mörg, ef miðað er við fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að fækka þessum stöðugildum hér og flytja þau annað til að spara?

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 18:45

4 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Það er ekki sláandi niðurskurður í skattstofu eða sýslumanni. Þú veist vel að ég er ekki að meina það, heldur leynast þarna skrítnir liðiir sem mér fannst gælulekt, ég er að tjá mig af vanþekkingu en viðhald stafkirkju, handritin heim, Listvinafélag og sögusetur um tyrkjarán? þetta stakk bara í augun.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

525.396.391

295.092.671

280.338.037

14.754.634

245.058.354

-5%

-47%

Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja

709.700.000

676.700.000

663.700.000

13.000.000

46.000.000

-2%

-7%

Viðhald á stafkirkju

3.000.000

3.000.000

0

3.000.000

3.000.000

100%

-100%

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

174.200.000

171.700.000

172.900.000

-1.200.000

1.300.000

1%

-1%

Sæheimar - tækjakaup

20.000.000

24.500.000

0

24.500.000

20.000.000

100%

-100%

Háskólasetur í Vestmannaeyjum

15.000.000

15.000.000

15.000.000

0

0

0%

0%

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum

166.700.000

168.300.000

160.000.000

8.300.000

6.700.000

-5%

-4%

Hraunbúðir í Vestmannaeyjum

235.200.000

263.200.000

253.900.000

9.300.000

-18.700.000

-4%

7%

Náttúrustofa Suðurlands

17.200.000

16.500.000

9.400.000

7.100.000

7.800.000

-76%

-83%

Sögusetur um Tyrkjaránið

3.000.000

2.000.000

0

2.000.000

3.000.000

100%

-100%

Viska

15.000.000

21.400.000

21.200.000

200.000

-6.200.000

-1%

29%

Samn. Um þjón við fatl.

89.400.000

107.500.000

109.200.000

-1.700.000

-19.800.000

2%

18%

Skattstofa

26.600.000

30.200.000

21.100.000

9.100.000

5.500.000

-43%

-26%

Listvinafélag

500.000

500.000

0

500.000

500.000

100%

-100%

Handritin heim

5.000.000

4.000.000

0

4.000.000

5.000.000

100%

-100%

Ferðamál

300.000

300.000

0

300.000

300.000

100%

-100%

Fiskasafn

2.000.000

2.000.000

0

2.000.000

2.000.000

100%

-100%

Flug milli lands og Eyja

125.000.000

125.000.000

0

125.000.000

125.000.000

100%

-100%

Sjúkraflug

33.900.000

31.600.000

31.600.000

0

2.300.000

0%

-7%

Rekstur Herjólfs

410.000.000

414.500.000

416.000.000

-1.500.000

-6.000.000

0%

1%

2.577.096.391

2.372.992.671

2.154.338.037

218.654.634

422.758.354

-10%

-20%

Davíð Þór Kristjánsson, 16.11.2009 kl. 22:22

5 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

En ekki misskilja mig , það er sláandi niðurskurður í jöfnunarsjóði... afhverju er það ?

Davíð Þór Kristjánsson, 16.11.2009 kl. 22:27

6 identicon

Það er ekki niðurskurður hjá skattstofunni og sýslumanni, það er verið að leggja þessi embætti niður, talað var um að leggja skattstofuna alla niður, veit ekki hvar það stendur en þá missa allir vinnuna. Skattstjórinn fer allavegana og síðasta sem ég vissi skattstofan öll. Síðan á að leggja sýslumannsembættið niður og lögreglustjórann. Veit ekki hvernig sýslumannsskrifstofan verður rekin eftir það eða hvort að meiri hlutinn af henni legst niður.

 En ég get ekki útskýrt þetta með jöfnunarsjóðinn. Það er algjörlega óskiljanlegt. Skil hvað þú ert að meina með óþarfan en þá spyr maður sig af hverju á bara að leggja hann niður úti á landi. Hvað með öll söfnin í Reykjavík, þjóðleikshúsið, sinfoníuna o.s.frv. Sinfonían fær meira heldur en spítalinn okkar og þeir eiga ekkert að skera niður en spítalinn um 7% samkvæmt þessari töflu fyrir utan niðurskurðin sem hefur verið undanfarið.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 23:50

7 identicon

Núna eru 125 ríkisstarfsmenn í eyjum, ætli þeir verði ekki um 100 eftir þennan niðurskurð, ef þú skoðar það í hlutfalli við opinber störf þá eru þetta skuggalegar tölur. Hvað þarf að segja mörgum opinberum starfsmönnum upp í reikjavík til að fá sama hlutfallið og p.s. það má ekki gleyma að við erum með miklu lægra hlutfall af opinberum störfum og þar af leiðandi sveitarfélagið með miklu minni tekjur heldur en t.d. Reykjavík sem fær tekjurnar af öllum þessum ríksistörfum, þ.e. útsvarið í sinn kassa.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 23:53

8 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Ok eg vissi thad ekki thetta getur tha ekki verid rett

Davíð Þór Kristjánsson, 22.11.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband