27.7.2009 | 20:48
Hafnarfjörður bestur í heimi ?
Hafnfirðingar í landsliðinu er að stimpla inn bæinn sem líklega einn besta handboltabæ í heimi ? gaman væri að taka tölfræðilega úttekt á þessu er viss um að bærinn yrði ofarlega á heimsvísu :)
![]() |
Glæsilegur sigur gegn Norðmönnum á HM í Túnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þeir eru góðir þessir FH ingar og frábært lið ,sammála besti handboltabær í heimi.
siggi (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.