Snilldarauglýsing

Auglýsingin er skemmtileg, vel gerð og virðuleg í alla staði. Biskup er alltof fljótfær að dæma hana og ekki talar hann máli allra í þjóðkirkjunni heldur virðist hann ekki í tengslum við nútímann.

Auglýsingin sýnir Júdas svíkja Jesú um að mæta í síðustu kvöldmáltíðna og silfurpeningum er veifað af Rómverjum, þarna er ekkert verið að vanvirða einn né neinn heldur einungis verið smá sögustund í blanda við góðan íslenskan húmor af bestu gerð. Getur biskup ekki bara verið ánægður að boðskapur Kristinnar trúar skili sér til Íslendinga með þessum hætti.

Allavega finnst mér auglýsinginn mjög flott :)


mbl.is Biskup segir nýja auglýsingu Símans smekklausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála!  Þetta er bara fínasta auglýsing og þykir mér biskup heldur viðkvæmur ef þetta fer fyrir brjóstið á honum.

Sigrún Edda (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband