19.3.2007 | 14:16
Tvöföldun vegina frá Reykjavík
En og aftur engin hætta hefði skapast ef búið væri að tvöfalda þennan vegakafla. Stjórnvöld ætla að tvöfalda vesturlandsveg og suðurlandsveg á c.a. 15 árum skv. vegaáætlun þegar hæglega er hægt að hefja framkvæmdir og klára þetta á 3-4 árum. Hvers virði er mannslíf eða varanleg fötlun ? Drífum bara í þessu....
Hætta skapaðist á Vesturlandsvegi vegna umferðarslyss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vera jákvæður :)
Birgir Þór Bragason, 19.3.2007 kl. 14:32
Kannski strangur tónn í þessu hjá mér en klárum þetta hratt því niðurstaðan verður klárlega jákvæð :)
Davíð Þór Kristjánsson, 19.3.2007 kl. 15:55
ég var nú bara að vísa í - jákvæðni er hin eina rétta leið - :) En auðvita á að hraða þessu eftir megni.
Birgir Þór Bragason, 19.3.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.