Eftir hverju er verið að bíða ??

Þetta hljómar ekki flókinn gjörningur í mínum huga, einungis tvær leiðir:

a) Samningunum rift og ábyrgðir á lánum látnar standa (eins og eðlilegt er)

b) Menn standa á sínu og tilkynna að samningar (réttar sagt skringilegur gjörningur) standa

 

Þetta mál virðist bera öll merki um verið sé að reyna að "svæfa" það, nú ríður á fjölmiðla að fylgja þessu máli eftir. Starsmenn Kaupþings hafa alla mína samúð í þessu þar sem þeir eru í raun og veru í pattstöðu að bíða.

Þetta er líka eitt af þessum málum sem þolir ekki meiri bið og ég skil ekki eftir hverju menn eru að bíða.


mbl.is Lykilstjórnendur bankans lifa í óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu er það ekki það sama og allur almenningur gerir í dag. Ekki veit ég hvort ég held húsinu mínu eða bílnum.

bjarnveig Ingvadóttir (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 09:00

2 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Ég skil þig Bjarnveig, en þetta mál á ekki þurfa að vera í biðstöðu, mín tilfinning er eftir sem áður að verið sé að reyna svæfa það.

Davíð Þór Kristjánsson, 20.12.2008 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband